![Orðið notkun er ekki skilgreint frekar í umferðarlögum.]()
Lög og reglur um notkun farsíma undir stýri eru um margt óljós og skiptar skoðanir um hvort notkunarmöguleikar í kjölfar tilkomu snjallsíma falli undir bann við notkun farsíma. Aðalvarðstjóri hjá lögreglunni segir ákvæðið skýrt og sektað sé fyrir alla notkun, en lögmaður er á öðru máli.