$ 0 0 Það er vilji nýrra eigenda Ásmundarsalar við Freyjugötu að myndlistin blómstri þar áfram. Aðalheiður Magnúsdóttir og Sigurbjörn Þorkelsson hafa keypt Ásmundarsal við Freyjugötu sem um árabil hefur verið í eigu Listasafns ASÍ.