![Pieta samtökin vilja opna umræðu um sjálfsvíg og sjálfsskaða.]()
Fjóla Kristín Ólafardóttir hefur stundað sjálfsskaðandi hegðun í langan tíma og eftir margra ára leit bæði í heilbrigðiskerfinu og annars staðar hefur hún fengið hjálp. Hún segir að hjá Pieta-samtökunum sé fólk nálgast á jafningjagrunni og horfir nú björtum augum til framtíðarinnar.