$ 0 0 Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, er hættur við að bjóða sig fram til formanns á ný. Þetta kemur fram í tölvupósti sem hann sendi til flokksmanna Samfylkingarinnar í dag.