$ 0 0 Lúxushótelið að Deplum í Fljótum í Skagafirði var opnað sl. fimmtudag þegar tekið var á móti fyrstu gestunum, að því er fram kom í fréttablaðinu Feyki á Sauðárkróki. Fyrstu framkvæmdir hófust fyrir um þremur árum.