![]()
Glæsilegir íslenskir hlutir verða á uppboðum tveggja alþjóðlegra uppboðsfyrirtækja á næstunni. Hjá þýska uppboðsfyrirtækinu Auktionhaus Edgar Mohrmann verður boðið upp gott safn íslenskra frímerkja að verðmæti tugum þúsunda evra en uppboðið verður þann 26. apríl nk.