![Börn sem hingað koma eru ekki öll í för með fjölskyldum sínum.]()
Auglýsing frá Barnaverndarstofu vakti töluverða athygli í gær en þar var spurt hvort fólk vildi taka inn á heimili sitt barn á aldrinum 13 til 17 ára. Börnin hafa þá komið án fylgdar fullorðinna til Íslands. Barnaverndarstofa hefur aldrei áður auglýst með þessum hætti.