![]()
„I got hot sauce in my bag,“ tautaði Beyoncé í síðustu viku og heimurinn féll í stafi yfir þessu menningarlega leynivopni. Mbl.is kafaði í texta, myndmál og þá gagnrýni sem „Formation“ hefur hlotið, ekki bara frá hvítum hægri mönnum heldur einnig frá því svarta baráttufólki sem lagið virðist ætlað.