![Skúli Mogensen, forstjóri og stofnandi WOW.]()
Hugmyndir WOW um að opna nýja útstöð utan Íslands eru fyrst og fremst hugsaðar sem viðbót við núverandi starfsemi svo hægt sé að vaxa hraðar en aðstæður á Keflavíkurflugvelli leyfa. Með því að velja Dublin nær félagið meðal annars tengimöguleikum við heimaflugvöll Ryanair, stærsta flugfélags Evrópu.