![Flóttafólk á leið til Svíþjóðar.]()
Sú ákvörðun Svía að taka upp landamæraeftirlit gæti valdið dómínóáhrifum í Evrópu. Þetta er mat talsmanns Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna. Forsætisráðherra Danmerkur sagði í áramótaávarpi sínu að hugsanlega þyrftu Danir að setja upp landamæraeftirlit við Þýskaland.