$ 0 0 Hillary Clinton var spáð sigri framan af í forkosningum Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar 2008. Upp úr áramótunum 2007-'08 fór að draga saman með henni og Barack Obama og að lokum fór svo að hún dró framboð sitt til baka í júní 2008.