$ 0 0 Jean-Marie Roughol hefur verið á götunni meirihluta ævi sinnar eða í 25 ár. Hann framfleytir sér með því að betla og hefur nú gefið út bók um ævistarfið. Það er misjöfn einkunn sem fólk fær hjá Roughol sem er farið að lengja eftir höfundarlaununum.