![Klea og Kevi Pepoj með bækur frá íslenska leikskólanum sínum.]()
Faðir ungs albansk drengs með slímseigjusjúkdóm sem vísað var frá landinu í vikunni segir ekki til lyf við sjúkdómnum í Albaníu. Segir hann lögmann fjölskyldunnar hafa ráðlagt henni að falla frá kæru og að börn sín hafi enn ekki jafnað sig á því að vera meðhöndluð eins og hryðjuverkamenn.