$ 0 0 Reykjavíkurborg vill að Vatnsmýrin fái póstnúmerið 102 Reykjavík. Fáir vita hins vegar að póstnúmerið er þegar í notkun en aðeins eitt hús er innan þess.