$ 0 0 Tilkynning barst lögreglunni í Vestmannaeyjum um kvöldmatarleytið um að rúða hefði splundrast í íbúðarhúsi ofarlega í bænum og að húsið léki á reiðiskjálfi.