$ 0 0 Íbúðarhús við Smáragötu í Vestmannaeyjum er stórskemmt eftir að þak hússins fauk af og lenti í nær heilu lagi á lóð rétt hjá. Ekki er talið öruggt fyrir björgunarmenn að fara nálægt því.