$ 0 0 Nú bætir í vindinn á höfuðborgarsvæðinu og er reiknað með að styrkurinn verði í hámarki frá kl. 21 til miðnættis en þá er gert ráð fyrir að meðalvindur verði frá 23 m/sek til 33 m/sek. Um er að ræða mjög ört vaxandi austanátt.