$ 0 0 Karlmaður á fertugsaldri, sem var handtekinn í Reykjavík 22. október sl., grunaður um manndráp, situr enn í gæsluvarðhaldi. Maðurinn var úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald og var það framlengt í síðustu viku.