$ 0 0 Hlýnun jarðarinnar gæti aukið tíðni sjúkdóma, tortímt ræktarlandi og valdið fátækt hjá 100 milljónum manna til viðbótar að fimmtán árum liðnum, sé ekkert gert til að hindra framgang hennar. Þetta kemur fram í skýrslu sem Alþjóðabankinn gaf út í dag.