![Allsherjarverkfall mun hefjast 2. desember næstkomandi.]()
Þrír framkvæmdastjórar af þeim sjö sem heyra undir forstjóra álversins í Straumsvík hafa sagt starfi sínu lausu á undanförnum mánuðum, samkvæmt heimildum mbl.is. Nokkur kurr er á meðal starfsmanna vegna yfirstandandi kjaradeilu við Rio Tinto Alcan. Boðað hefur verið til fundar á þriðjudag.