![Lögreglan getur aðeins veitt takmarkaðar upplýsingar um málið.]()
Lögreglan getur aðeins veitt takmarkaðar upplýsingar varðandi umfjöllun um ásakanir á hendur tveimur mönnum um gróf kynferðisbrot í Reykjavík. Mikil umræða hefur farið af stað á samfélagsmiðlum um málið. Lögreglan getur lítið gefið upp annað en að málið sé í rannsókn og að henni miði ágætlega.