![Perla sökk í Reykjavíkurhöfn.]()
Óljóst er hvenær hafist verður handa við að dæla sjó úr sanddæluskipinu Perlu sem nú liggur á botni Reykjavíkurhafnar að sögn Jóns Viðars Matthíassonar, slökkviliðsstjóra, hafnaryfirvöld og eigendur meti stöðuna. Ljóst er að tjónið er mikið þar sem allur rafbúnaður og mikið af vélbúnaði er ónýtur.