$ 0 0 Dregið var í áskrifendaleik Morgunblaðsins í dag, en vinningshafinn hlaut glæsilegan sportjeppa af gerðinni Suzuki Vitara GLX, að verðmæti 5,4 milljónir króna. Sá heppni er Ragnar Ólafsson.