![Það verður ekkert ferðaveður víða á landinu í dag og í kvöld]()
Það er slæm spá fyrir stóran hluta landsins í dag og í kvöld og ættu ferðalangar að huga að færð áður en farið er af stað og einnig að muna að það er verra veður á fjallvegum en á láglendi. Þetta kemur fram í athugasemd veðurfræðings á vef Vegagerðarinnar frá því í nótt.