Legomeistarinn Brynjar Karl situr sjaldan með hendur í skauti og þessa dagana er hann ásamt móður sinni að gera netþætti um börn með einhverfu þar sem þau segja frá eigin reynslu og lýsa því hvernig líf með einhverfu er. Í vikunni heimsótti hann Snævar Örn sem er 9 ára einhverfur Kópavogsbúi.
↧