![Tölvuteiknuð mynd af Kepler-geimsjónaukanum á braut um jörðina.]()
Sérkennilegt fyrirbæri við fjarlæga stjörnu sem vísindamenn telja sig hafa komið auga á er að öllum líkindum náttúruleg myndun sem enn er ekki skilin, að mati Sævars Helga Bragasonar, formanns Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness. Tilgátur eru um að um risavaxnar byggingar geimvera sé að ræða.