![Lögreglan ítrekar bón sína um að almenningur skyggnist eftir Herði á eignum sínum.]()
Leit að Herði Björnssyni hefur enn ekki borið árangur en leitað hefur verið að honum á höfuðborgarsvæðinu síðan í gær. Hefur lögreglan nú sent fjölmiðlum meðfylgjandi myndir af Herði og ítrekað að fólk er hvatningu til almennings um að leita vel í og á sínum eignum, s.s. húsum, skúrum, bílum og görðum.