Hvenær er maður þátttakandi í verkfalli?
Í máli Ljósmæðrafélags Íslands gegn ríkinu var m.a. deilt um hvort greiða bæri fyrir vinnu í verkfalli ef hún félli á þá daga þegar aðgerðir stæðu ekki yfir. Félagið sagði ríkinu bera að greiða fyrir...
View ArticleHundruð starfa þurrkuð út
Störf 250 sölumanna á fasteignasölum voru þurrkuð út á einu bretti með breytingum á reglum um störf þeirra þar sem aðeins löggildum fasteignasölum var heimilað að starfa við fagið. Eigandi...
View ArticleBirta fleiri myndir af Herði
Leit að Herði Björnssyni hefur enn ekki borið árangur en leitað hefur verið að honum á höfuðborgarsvæðinu síðan í gær. Hefur lögreglan nú sent fjölmiðlum meðfylgjandi myndir af Herði og...
View ArticleGeimverur neðstar á blaði
Sérkennilegt fyrirbæri við fjarlæga stjörnu sem vísindamenn telja sig hafa komið auga á er að öllum líkindum náttúruleg myndun sem enn er ekki skilin, að mati Sævars Helga Bragasonar, formanns...
View ArticleFramlengja ekki farbannið
Farbann yfir hælisleitanda sem grunaður er um að hafa smitað konur af HIV verður ekki framlengt. Maðurinn var settur í gæsluvarðhald þann 23. júlí síðastliðinn en hann kvaðst ekki hafa vitað af því að...
View Article„Við borðum ekki námsbækur“
Boðað var í dag til félagsfundar hjá lögreglufélögunum á Norðurlandi eystra þar sem um þrjátíu lögreglumenn mættu og ræddu um stöðuna í kjaramálum. Hermann Karlsson, formaður lögreglufélagsins í...
View ArticleBarðist mikið til að sleppa takinu
„Þekkingin er blessun og hún er líka böl vegna þess að það var mjög erfitt að sleppa takinu. Að sjálfsögðu vildi ég stýra meðferðinni, ég vissi hvað væri honum fyrir bestu og ég þurfti að berjast mikið...
View ArticleForðast forsetann eins og pestina
Eftir að John Boehner steig til hliðar sem forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings var búist við harðri valdabaráttu um hver tæki við af honum innan Repúblikanaflokksins. Fram að þessu virðist barátta...
View Article„Ég er heppinn. Ég var greindur“
„Bara það eitt að fá staðfestingu á að vera ekki latur, heimskur eða galinn breytir heilmiklu. En um leið opnast svo ótalmargar gáttir sem leitt geta til betra lífs – fyrir einstaklinginn sjálfan sem...
View Article„Ríður á að fólk sé vökult“
Leitin að Herði Björnssyni heldur áfram en í dag er leitað í Reykjavík og Hveragerði, bæði á landi og við ströndina. Um 100 manns voru við leitina í dag, gangandi, á fjórhjólum og á bátum, og hefur...
View ArticleAðstæðurnar slæmar óháð stöðu
Umsókn sýrlenskrar fjölskyldu um hæli á Íslandi verður ekki tekin til efnislegar meðferðar hjá Útlendingastofnun á grundvelli þess að hún hafi þegar stöðu flóttafólks í Grikklandi. Lögmaður...
View ArticleLeitin beinist að Suðurlandi
Enn er óskað allra upplýsinga sem fólk gæti búið yfir um ferðir Harðar Björnssonar, sem gerð hefur verið víðtæk leit að í dag. Leitin beinist nú að Suðurlandi og er fólk beðið um að huga að útihúsum,...
View ArticleGoðsagnakennt skip í brotajárn?
SS United States var hraðskreiðasta og íburðarmesta farþegaskip síns tíma. Meðal þeirra sem fóru með skipinu yfir Atlantshafið voru Marilyn Monroe, Coco Chanel, Marlon Brando og fjórir...
View ArticleÓhlýðna barnabrúðurin
Henni hefur verið hótað, hún áreitt og útskúfuð. Ástæðan: Hún neitar að játast manni sem hún var gefin aðeins 11 mánaða gömul.
View ArticleSísí hætti við eftir hvert viðtal
Sísí Ástþórsdóttir hét sjálfri sér því að stíga út fyrir þægindarammann. Svo bauðst henni að syngja í The Voice. Hún sagði nei í fyrstu.
View ArticleBörnum vísað úr meðferð vegna verkfalls
Á miðvikudag voru öll börn í meðferð á Stuðlum og Lækjarbakka vegna fjölþætts hegðunarvanda send heim. Meðferðarheimili Barnaverndarstofu sem rekin eru af ríkinu eru lokuð á meðan verkföll SFR standa...
View Article„Ljóst að við þurfum meiri hjálp“
Leitin að Herði Björnssyni heldur áfram í dag og vinna björgunarsveitir að því nú að kalla út mannskap í leitarflokka. Leitað er fyrst og fremst á Suðurlandi og hafa sjónir leitarmanna fjarlægst...
View ArticleEkki til íslenskt vinnuafl í þetta
Á meðan fjárfestingar í byggingarstarfsemi hafa stórlega aukist undanfarin ár hefur fjöldi starfandi í greininni staðið í stað. Framkvæmdastjóri Samiðnar og hagfræðingur hjá Samtökum iðnaðarins segja...
View ArticleÞriðji bruninn á einni viku
Frá því síðasta þriðjudag hefur eldur komið upp í þremur miðstöðvum fyrir hælisleitendur í Svíþjóð. Talið er að kveikt hafi verið í byggingunum en 14 sinnum hefur kviknað í slíkum miðstöðvum það sem...
View ArticleDrónar notaðir við leitina
Viðamikil leit að Herði Björnssyni, sem staðið hefur yfir undanfarna daga, hefur í dag einkum beinst að svæðum fyrir austan fjall, við Hveragerði og nágrenni eins og mbl.is hefur fjallað um. Drónar...
View Article