![Hinn 7. apríl sl. hófu ljósmæður verkfallsaðgerðir en Ljósmæðrafélag Íslands er eitt aðildarfélaga BHM. Lög voru sett á verkföll félaganna í júní.]()
Í máli Ljósmæðrafélags Íslands gegn ríkinu var m.a. deilt um hvort greiða bæri fyrir vinnu í verkfalli ef hún félli á þá daga þegar aðgerðir stæðu ekki yfir. Félagið sagði ríkinu bera að greiða fyrir unna vinnu, en ríkið bar því við frádráttur yrði að ganga jafnt yfir alla.