$ 0 0 Magnús Jónasson, fyrrverandi forseti bæjarstjórnar á Siglufirði, er grunaður um fjárdrátt fyrir um 100 milljónir króna hjá Sparisjóði Siglufjarðar og er það mun hærri fjárhæð en kært var fyrir.