![Lögreglumenn hafa verið duglegir á minna á sig og sín kjaramál að undanförnu.]()
Ólöf Nordal, innanríkisráðherra, telur að frekar ætti að tryggja hag lögreglumanna með samningum frekar en að þeir ættu að fá verkfallsrétt aftur. Í svari við óundirbúinni fyrirspurn á Alþingi í dag sagði hún að því þyrfti hins vegar að mæta í kjarasamningum við lögreglumenn.