Það var þungt hljóðið í þeim sjúkraliðum, félagsmönnum SFR og lögregluþjónum sem voru samankomnir á Austurvelli í morgun til að sýna samstöðu í kjaradeilunni við ríkið. Lögreglufólk segist í vonlausri stöðu án verkfallsréttar á meðan aðrir eru tilbúnir í frekari verkfallsaðgerðir.
↧