$ 0 0 Innanríkisráðherrar aðildarríkja Evrópusambandsins hafa komist að samkomulagi um móttöku 120.000 flóttamanna. Umrædd tillaga var samþykkt með miklum meirihluta greiddra atkvæða. Fjögur ríki í Mið-Evrópu greiddu atkvæði á móti tillögunni.