![]()
Meirihlutinn í borgarstjórn Reykjavíkur samþykkti í síðustu viku að hefja undirbúning fyrir sniðgöngu borgarinnar á ísraelskum vörum með skírskotun til mannréttindaákvæðis í innkaupastefnu hennar. Hins vegar hefur vinna við að útfæra ákvæðið ekki enn farið fram á vegum borgarinnar.