„Maður alveg fer inn í þessar aðstæður og mér finnst þetta skipta miklu máli þó að séu ekki allir sem myndu greina þarna á milli,“ segir Haraldur Örn Ólafsson, fjallamaður og Everest-fari, um bíómyndina Everest. Hann hrósar kvikmyndagerðarfólkinu mikið fyrir að hafa endurskapað minnstu smáatriði.
↧