$ 0 0 Elias Bou Saab, menntamálaráðherra Líbanon, segir að allt að 2% hælisleitenda, það er 1 af hverjum 50, gætu verið útsendarar hryðjuverkasamtakanna Ríkis íslam. Hann segir um að ræða fjölda sem væri „meiri en nógur“ til að valda vandræðum.