![Fjölskyldan eyddi aleigu sinni í förina en telur hana vel þess virði enda hafi þau ekki átt sér framtíð í Sýrlandi.]()
„Við erum bara að leita að nýju heimalandi. Leita að öruggum stað fyrir okkur og börnin okkar. Við erum að leita að betri framtíð vegna þess að í Sýrlandi bíður okkur engin framtíð,“ sagði sýrlenskur fjölskyldufaðir um flóttann frá Sýrlandi til Íslands í Kastljósi kvöldsins.