Rússnesk herþota hverfur yfir Miðjarðarhafi
Rússnesk herþota með 14 manns innanborðs hvarf af radar á flugi yfir Miðjarðarhafi, skammt frá Sýrlandsströnd, seint í gærkvöldi. Leit er hafin að vélinni, en samkvæmt heimildum CNN varð hún fyrir...
View ArticleStimpluð vegna vanþekkingar
Oft er hegðun barna ekki skoðuð í samhengi við umhverfi þeirra. Þess í stað er settur stimpill á barnið – að eitthvað sé að því – þegar raunin getur verið að barnið sé að bregðast við...
View ArticleMinnka flóttamannakvótann í 30.000
Bandarísk stjórnvöld hafa tilkynnt að þau muni fækka þeim fjölda flóttamanna sem verði leyft að koma til landsins niður í 30.000 og hefur fjöldinn ekki verið minni frá því fyrir árásirnar á...
View ArticleSennilega eitrað fyrir Verzilov
Þýskir læknar sem hafa annast Pyotr Verzilov, meðlim í rússneska andófshópnum Pussy Riot, telja „mjög líklegt“ að honum hafi verið byrlað eitur. Verzilov var fluttur frá Moskvu til Berlínar með...
View ArticleVilja fjárfesta í vörnum Grænlands
Bandarísk stjórnvöld hafa áhuga á leggja fram fjármuni til uppbyggingar á mannvirkjum á Grænlandi með það fyrir augum að styrkja stöðu Bandaríkjanna og Atlantshafsbandalagsins (NATO) gagnvart...
View ArticleLíklega bara toppurinn á ísjakanum
„Ég skynja mjög mikinn kraft í atvinnulífinu en ég held því miður að þetta geti verið bara toppurinn á ísjakanum,“ segir Hulda Ragnheiður Árnadóttir, stjórnarkona FKA, félags kvenna í atvinnulífinu.
View ArticleSósíaldemókratar tilnefna ekki forseta
Sænskir Sósíaldemókratar hyggjast ekki leggja til eigin frambjóðanda í embætti þingforseta þegar nýtt þing kemur saman á þriðjudaginn eftir viku. Þetta tilkynntu Stefan Löfven, formaður flokksins og...
View ArticleSérfræðilæknir lagði ríkið
Íslenska ríkið tapaði í dag máli fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur sem sérfræðilæknirinn Alma Gunnarsdóttir höfðaði vegna ákvörðunar Sjúkratrygginga Íslands um að synja henni um aðild að rammasamningi.
View ArticleBanaslys við Kirkjufell
Banaslys varð þegar erlendur karlmaður féll er á hann var á göngu á Kirkjufelli á Snæfellsnesi í morgun.
View ArticleKaupa hlut Brims fyrir 9,4 milljarða
FISK-Seafood ehf. á Sauðárkróki hefur gengið frá samningi um kaup á öllum eignarhlut Brims hf. í Vinnslustöðinni hf. í Vestmannaeyjum. Um er að ræða þriðjungshlut alls hlutafjár í Vinnslustöðinni og...
View ArticleSkuldabréfaútboði WOW air lokið
Skuldabréfaútboði WOW air lauk í dag og nemur stærð skuldabréfaflokksins 60 milljónum evra. Þar af hafa 50 milljónir evra þegar verið seldar og 10 milljónir verða seldar fjárfestum í framhaldinu....
View Article„Þú getur ekki skoðað sjálfan þig“
Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, telur að fréttir af starfsmannamálum OR og ON megi tengja við önnur mál innan ráðhússins. „Starfsmenn borgarinnar átta sig á því að nú er komið fólk í...
View Article„Betra að vinna með fólki en á móti því“
Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar, segir að þar á bæ ríki mikil ánægja með kaup FISK-Seafood ehf. á öllum hlut Brims hf. í Vinnslustöðinni.
View ArticleBorgin skoði málið þegar rannsókn lýkur
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri vill gefa stjórn Orkuveitunnar ákveðið svigrúm til að vinna að þeim málum sem tengjast uppsögnum innan Orku náttúrunnar. „Þetta eru mjög alvarleg mál sem eru að koma...
View ArticleSamþykkt að tryggja framgang borgarlínu
Borgarstjórn samþykkti rétt í þessu að fela umhverfis- og skipulagssviði að hefja fjögur verkefni til að tryggja framgöngu borgarlínu sem hágæðakerfis almenningssamgangna.
View ArticleViðskiptadeilan magnast
Donald Trump Bandaríkjaforseti tilkynnti í gærkvöldi að Bandaríkin hygðust leggja innflutningstolla á kínverskar vörur að andvirði 200 milljarða Bandaríkjadala. Þessi aðgerð er umfangsmeiri en fyrri...
View ArticleVilja tryggja trúverðugleika úttektar
„Mál Áslaugar verður að sjálfsögðu skoðað sem hluti þessarar úttektar, og það verður skoðað frá öllum hliðum,“ segir Brynhildur Davíðsdóttir, stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur. Að hennar sögn...
View Article200 þúsund laxar drápust
200 þúsund laxar drápust í eldi Arnarlax í Tálknafirði í febrúar. Í svari Matvælastofnunar við fyrirspurn í lok þess mánaðar sagði að 53 þúsund laxar hefðu drepist, og hafa hærri tölur ekki birst fyrr...
View Article„Getum ekki valið að mæta stundum“
„Þarna er um reglubundna þátttöku okkar að ræða í þessu norræna samstarfi. Við erum með litlar sendinefndir og fámennan hóp, 7 manns af 87, þannig að Ísland er ekki mjög stórt í þessu. Við bara mönnum...
View ArticleTrump afneitar Sessions
Donald Trump Bandaríkjaforseti segist ekki vera með neinn dómsmálaráðherra í ríkisstjórn sinni. Ummælin lét forsetinn falla í viðtali við sjónvarpsstöðina Hill.TV og þau eru harðasta árás sem hann...
View Article