$ 0 0 Yfirvöld í Indónesíu segjast hafa misst samband við farþegavél með 54 manns innanborðs. Vélin var á leið frá Sentani flugvellinum í Jayapura, höfuðborg Papúa-héraðs, til borgarinnar Oksibil.