$ 0 0 „Þetta er einhver albesta náttúrulaug sem ég hef prófað og hef ég komið í þær nokkrar,“ segir Magnús Tumi Guðmundsson, prófessor í jarðeðlisfræði, sem skellti sér í bað við Holuhraun, ásamt hópi á vegum Jöklarannsóknafélags Íslands í vikunni.