$ 0 0 Fjölnir Geir Bragason, einnig þekktur sem Fjölnir Tattú, er staddur í Færeyjum þessa dagana á lokaspretti flúrvertíðar sinnar í Þórshöfn. Þar hefur hann haft aðsetur í júlímánuði og flúrað mann og annan.