![Genghis Car í Rúmeníu]()
Fjórmenningarnir sem ákváðu að taka þátt í hinu ævintýralega Mongol Rally frá Bretlandi til Mongólíu eru núna tæplega hálfnaðir á för sinni. Á leið sinni voru þeir næstum búnir að festa bílinn sinn í ferju og var hótað af spilltum öryggisverði í Rúmeníu.