$ 0 0 Séra Sigurður Ægisson tók upp „sjálfsmyndastöng“ við altarið og myndaði eitt stærsta augnablik í lífi þeirra Rögnvalds Magnússonar og Birnu Pálsdóttur sem gengu í það heilaga í Hólskirkju.