![Frá Heklugosi]()
„Mér sýnast margir einstaklingar ganga þarna upp en ekki stórir skipulagðir hópar,“ sagði Anders Hansen í Heklusetrinu á Leirubakka í Landsveit. Hann var spurður hvort dregið hefði úr Heklugöngum eftir að viðvörunarskilti voru sett við gönguleiðir á fjallið.