![]()
„Við höfum lent í því að þolendur hafa verið að lesa um þessi mál í fjölmiðlum samdægurs og það hefur ekki verið að gera neinum gott,“ segir Hjalti Jónsson, umsjónarmaður áfallateymisins á Þjóðhátíð, um ákvörðun lögreglustjóra að upplýsa ekki fjölmiðla strax um kynferðisbrot.