$ 0 0 René Biasone, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun, segir það vera jafn alvarlegt að keyra utan vegar í grónu landi og þegar ekið er utan vegar í svörtum sandi. Hvort tveggja er lögbrot sem valdið getur alvarlegu tjóni á viðkvæmri náttúru.