$ 0 0 Danmörk er vinsælasti ferðastaður Íslendinga í júlí, það sýna nýjar tölur frá Dohop. Spánn og Bretland fylgja á eftir í öðru og þriðja sæti.