$ 0 0 Að minnsta kosti fimmtán hundruð örvæntingarfullir flóttamenn reyndu að komast inn í Ermarsundsgöngin í nótt í frönsku hafnarborginni Calais til Englands. Einn flóttamannanna fannst látinn í morgun.