$ 0 0 Karlinn sem stendur á horni Austur- og Pósthússtrætis og selur ljóð hefur skráð sögu sína. Bjarni Bernharður er skáld, listmálari og bóhem en í ævisögu sinni greinir hann meðal annars frá því þegar hann myrti leigusala sinn árið 1988.