$ 0 0 Engin niðurstaða fékkst í tillögu bæjarráðs Kópavogs um flutning bæjarskrifstofu í Norðurturn við Smáralind á bæjarstjórnarfundi í dag. Skipaður hefur verið vinnuhópur sem rýnir í málið á næstu vikum og mánuðum.